Viðskiptavinir hafa rétt á að skila vörum allt að 30 dögum eftir staðfestingu pöntunar og fá fullt andvirði endurgreitt í formi inneignarnótu að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
Origo áskilur sér rétt til að hafna vöruskilum eða bjóða takmarkaða endurgreiðslu ef ofangreindum skilyrðum er áfátt.
Inneignarnóta vegna vöruskila nær aðeins til sjálfs vöruverðsins, annar kostnaður svo sem vegna flutnings til eða frá kaupanda er á ábyrgð kaupanda.
Starfsmenn Origo meta söluhæfi skilavöru.