Almennur skilaréttur

Skilmálar

Skilaréttur

Viðskiptavinir hafa rétt á að skila vörum allt að 30 dögum eftir staðfestingu pöntunar og fá fullt andvirði endurgreitt í formi inneignarnótu að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:

að sýna kaupnótu/reikning fyrir viðkomandi vöru.
að varan sé í fullkomnu lagi, ósködduð og í söluhæfu ástandi.
að plastumbúðir (herpt, soðin, límd) og innsigli framleiðanda séu órofin.
að hugbúnaðarvara hafi ekki verið sett inn á neina tölvu.
að allar umbúðir og fylgimunir vörunnar (snúrur, leiðbeiningar o.s.frv.) fylgi í skilunum, séu óskemmd og í söluhæfu ástandi.

Origo áskilur sér rétt til að hafna vöruskilum eða bjóða takmarkaða endurgreiðslu ef ofangreindum skilyrðum er áfátt.

Inneignarnóta vegna vöruskila nær aðeins til sjálfs vöruverðsins, annar kostnaður svo sem vegna flutnings til eða frá kaupanda er á ábyrgð kaupanda.

Starfsmenn Origo meta söluhæfi skilavöru.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000