Prentari nær ekki sambandi í gegnum USB snúru við tölvuna < Origo

 

Prentari nær ekki sambandi í gegnum USB snúru við tölvuna

Ef prentarinn nær ekki sambandi við tölvuna þá er fyrsta skref að staðfesta hvort USB snúran sé vel í sambandi á báðum endum. Ef það hjálpar ekki er hægt að prófa að enduruppsetja prentarann.

  1. Opnið 'Stjórnborð' (e. Control Panel).
  2. Velja 'Tæki og Prentarar' (e. Devices and Printers).
  3. Finnið og hægri smellið á viðeigandi prentara og gera 'Fjarlægja tæki' (e. Remove device).
  4. Ferð inn á þjónustusíðu Canon, canon-europe.com/support
  5. Velur rétt stýrikerfi og tungumál (rétt stýrikerfi ætti að vera valið sjálfkrafa).
  6. Niðurhala (e. download) efsta reklinum sem síðan mælir með.
  7. Opna skrána sem var hlaðið niður og fylgja leiðbeiningunum á skjánum.
  8. Ef allt hefur gengið villulaust fyrir sig þá er prentarinn tilbúinn til notkunar.

Aðrar spurningar í þessum flokki