Hvað kostar að koma með tæki á verkstæði? < Origo

 

Hvað kostar að koma með tæki á verkstæði?

Í verðskránni er hægt að sjá þjónustugjöld ásamt þjónustupökkum. Verð viðgerðar fer þó eftir umfangi og varahlutum sem viðgerð krefst. Í flestum tilfellum þarf því að skoða tæki áður en hægt er að greina frá viðgerðarkostnaði.

Ef um ábyrgð er að ræða er ekkert gjald tekið fyrir viðgerð.

Aðrar spurningar í þessum flokki