Hvað er langur biðtími á verkstæðinu? < Origo

 

Hvað er langur biðtími á verkstæðinu?

Almennt er miðað við að tæki sé komið á borð tæknimanns innan 3-5 virkra daga frá því að það kemur á verkstæði.

Í boði er að kaupa forgang og er þá miðað við að tækið sé komið á borð tæknimanns innan 2-5 klst.

Heildartími viðgerðar fer svo eftir umfangi viðgerðar ásamt því hvort þurfi að panta varahluti.

Aðrar spurningar í þessum flokki