Get ég fengið tölvuna mína samdægurs úr viðgerð? < Origo

 

Get ég fengið tölvuna mína samdægurs úr viðgerð?

Við bjóðum upp á forgangsþjónustu og er tæki þá komið upp á borð hjá tæknimanni innan 2-5 klst.

Ekki er hægt að fullvissa fyrirfram að tæki verði tilbúið fyrir lok dags. Umfang viðgerðar ásamt því hvort varahlutir sé til á lager hafa áhrif á viðgerðartíma tækis.

Aðrar spurningar í þessum flokki