Hvernig breyti ég deildum og strimli á sjóðsvél? < Origo

 

Hvernig breyti ég deildum og strimli á sjóðsvél?

Á vefnum okkar er að finna leiðbeiningar fyrir uppsetningu á sjóðsvélum.

Hægt er að hafa samband við þjónustuver Origo sem getur aðstoðað í gegnum síma en einnig er hægt að koma með tæki á verkstæði þar sem tæknimaður forritar sjóðsvélina. ATH. að þessi þjónusta er ávallt gjaldskyld.

Aðrar spurningar í þessum flokki