Verðskrá

Verðskrá

Verðskrá verkstæðis

Þjónustugjöld

Bilanagreining – 7.688 kr. Bilanagreining á fartölvum, borðtölvum og heyrnartólum. Kostnaður vegna bilanagreiningar fellur á allan þann búnað sem kemur inn á verkstæði til viðgerðar eða skoðunar. Greiða þarf bilanagreiningu þótt engin bilun finnst, á það einnig við um tæki þar sem ábyrgð er í gildi.
Bilanagreining (Snjalltæki) – 4.712 kr. Bilanagreining á snjalltæknum, á einungis við um Android snjalltæki.
Bilanagreining – 16.988 kr. Bilanagreining á öðrum tækjum er rukkuð samkvæmt tímagjaldi verkstæðis.
Fjarþjónusta – 7.990 kr. Tæknimenn eða þjónustuborð veitir aðstoð í gegnum síma (POS, prentarar, far- og borðtölvur o.fl.)
Forgangsþjónusta (Hefst innan 2 tíma) – 17.980 kr. Forgangsþjónusta miðast við að tæki sé komið á borð tæknimanns innan uppgefinn tíma frá því að búnaður kemur á verkstæðið Forgangsþjónusta er ávallt gjaldskyld og á það einnig við um búnað þar sem ábyrgð er í gildi. Gjald fyrir forgangsþjónustu bætist við viðgerðarkostnað búnaðar.
Forgangsþjónusta (Hefst næsta virka dag) – 7.564 kr. Forgangsþjónusta miðast við að tæki sé komið á borð tæknimanns innan uppgefinn tíma frá því að búnaður kemur á verkstæðið Forgangsþjónusta er ávallt gjaldskyld og á það einnig við um búnað þar sem ábyrgð er í gildi. Gjald fyrir forgangsþjónustu bætist við viðgerðarkostnað búnaðar.
Tjónaskoðun – 13.764 kr.
Tjónaskoðun (Snjalltæki) – 6.495 kr. Tjónaskoðun búnaðar með verðmati á viðgerð
Tímagjald – 16.988 kr. Vinna fyrir verk unnin inn á verkstæði sem ekki bera fast gjald. Varahlutir ekki innifaldir.
Tímagjald – 24.800 kr. Vinna fyrir verk unnin hjá viðskiptavini fyrir tíma umfram lágmarksgjald útkalla. Varahlutir ekki innifaldir.
Útkall – Dagvinna – 37.200 kr. Lágmarksgjald útkalls á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaður við akstur og varahluti er ekki innifalinn.
Útkall – Utan vinnutíma – 74.400 kr. Lágmarksgjald útkalls á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaður við akstur og varahluti er ekki innifalinn.
Þjónustuviðvik – 3.990 kr. Viðvik sem ber ekki fast gjald.
Sent - Origo bíll - 2.195 kr. Búnaður fyrir einstaklinga er sendur með Íslandspósti

Vélbúnaður

Vinna við varahlutaskipti, varahlutir ekki innifaldir

Ísetning á SSD ásamt fullri uppsetningu á stýrikerfi – 19.990 kr.
Ísetning á einföldum hlut (RAM/SSD/HDD/RAFHL) – 3.990 kr.
Ísetning á uppfærslu í turnkassa (án stýrikerfis) – 12.990 kr.
Ísetning á uppfærslu í turnkassa (með stýrikerfi – 17.990 kr.
Ísetning á móðurborði í turnkassa – 5.990 kr.
Ísetning á aflgjafa í turnkassa – 6.990 kr.
Ísetning á stýrispjöldum í turnkassa – 4.990 kr.
Ísetning á örgjörvaviftu í turnkassa – 5.990 kr.
Ísetning á viftu í fartölvu – 9.990 kr.
Ísetning á skjá í fartölvu – 16.990 kr.
Ísetning á móðurborði í fartölvu – 19.990 kr.
Ísetning á lyklaborði/topphlíf - 9.990/19.990 kr. Verð fer eftir umfangi ísetningar.
Viðgerð á brotnum tengjum í tölvu – 19.990 kr.
Endurnýjun á kælipúða/kælikremi – 3.490 kr.
Kaplaskipulag í turnkassa – 6.990 kr.
Rykhreinsun á turntölvu – 5.990 kr.
Rykhreinsun á fartölvu/smátölvu – 6.990 kr.
Alþrif með endurnýjun á kælikremi – 14.990 kr.
Aðskota- og vírushreinsun – 8.990 kr.

 Gögn, stýrikerfi og hugbúnaður

Uppsetning á stýrikerfi (Engar uppfærslur) – 13.990 kr. Uppsetning á stýrikerfi þar sem engar uppfærslur/reklar eru uppfærðir
Uppsetning á stýrikerfi ásamt uppfærslum – 16.990 kr. Uppsetning á stýrikerfi, allar nýjustu uppfærslur og reklar uppfærði
Uppsetning á Microsoft office – 5.990 kr. Uppsetning á Microsoft office, gert er ráð fyrir að viðskiptavinur viti aðganginn sinn að Microsoft.
Uppsetning/Stilling á einföldum hugbúnaði
Gagnaafritun 0 – 30 Gb - 5.990 kr.  Einföld afritun af gögnum.
Gagnaafritun 30 Gb+ - 7.990 kr. Einföld afritun af gögnum.
Gagnabjörgun með gögn undir 25 Gb – 24.990 kr.
Gagnabjörgun með gögn yfir 25 Gb – 49.990 kr.

Leigutæki fyrir búnað í viðgerð

Lenovo T470s/T460s Fartölva. Fyrsti sólahringur - 7.500 kr.  Aukadagur - 2.500 kr.
Útskipti á hörðum disk - 3.890 kr. Hægt er að færa harðadiskinn úr fartölvunni sem er að koma í viðgerð yfir á leiguvélina, en aðeins hægt ef vélin er með M.2 disk.

Þjónustutími verkstæðis

Almennt er miðað við að tæki sé komið á borð tæknimanns innan 3-5 virkra daga frá því að það kemur á verkstæði.

Öll verð eru með virðisaukaskatti. Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verð geta breyst án fyrirvara.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000