Verðskrá < Origo

Verðskrá verkstæðis

Þjónustugjöld

 • Skoðunargjald - 7.990 kr.
  Bilanagreining. Viðskiptavinur hættir við viðgerð eftir greiningu eða engin bilun finnst í búnaði.
  Skoðunargjald er tekið fyrir bilanagreiningu á búnaði. Skoðunargjald fellur niður ef ákvörðun er tekin um frekari viðgerð.
  Greiða þarf skoðunargjald þótt engin bilun finnist, á það einnig við um tæki þar sem ábyrgð er í gildi.
 • Aðstoð í gegnum síma - 7.990 kr.
  Tæknimenn eða þjónustuborð veitir aðstoð í gegnum síma (POS, prentarar, far- og borðtölvur o.fl.)
 • Snjalltækjaskoðun - 4.290 kr.
  Bilanagreining. Viðskiptavinur hættir við viðgerð eftir greiningu eða engin bilun finnst í búnaði. Á einungis við um Android snjalltæki.
 • Tímagjald - 15.326 kr.
  Vinna við verk sem ekki bera fast gjald, varahlutir ekki innifaldir..
 • Tjónaskoðun - 15.990 kr.
  Tjónaskoðun búnaðar með verðmati á viðgerð.
 • Forgangsþjónusta - 16.900 kr.
  Forgangsþjónusta miðast við að tæki sé komið á borð tæknimanns innan 2-5 klst. frá því að það kemur inn á verkstæði.
  Forgangsþjónusta er ávallt gjaldskyld og á það einnig við um búnað þar sem ábyrgð er í gildi.
  Gjald fyrir forgangsþjónustu bætist við viðgerðarkostnað búnaðar.
 • Útkall - dagvinna - 37.200 kr.
  Gildir á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaður viðgerðar er ekki innifalinn.
 • Útkall - utan vinnutíma - 74.400 kr.
  Gildir á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaður viðgerðar er ekki innifalinn.

Vélbúnaður

 • Ísetning á RAM/SSD/HDD/innri rafhlöðu (án stýrikerfisuppsetningar) - 4.290 kr.
  Vinna við varahlutaskipti, varahlutir ekki innifaldir.
 • Hreinsun á viftu - 4.290 kr.
 • Skipti á lyklaborði - 15.990 kr.
  Vinna við varahlutaskipti, varahlutir ekki innifaldir.
 • Skipti á viftu - 15.990 kr.
  Vinna við varahlutaskipti, varahlutir ekki innifaldir.
 • Skipt um móðurborð - 24.590 kr.
  Vinna við varahlutaskipti, varahlutir ekki innifaldir.
 • Skipt um skjá - 24.590 kr.
  Vinna við varahlutaskipti, varahlutir ekki innifaldir.

Gögn og stýrikerfi

 • Uppfærslur á reklum og öðrum hugbúnaði sem ekki krefst enduruppsetningar -15.990 kr.
 • Gagnabjörgun af biluðum disk með gögn undir 25gb - 32.990 kr.
 • Gagnabjörgun af biluðum disk með gögn yfir 25gb - 61.490 kr.
 • Gagnaflutningur milli diska sem eru í lagi - 15.990 kr.
 • Uppsetning á stýrikerfi (Windows 10) - 16.590 kr.
  Upprunalegt stýrikerfi sett upp, engar uppfærslur keyrðar inn.
  Ekki mælt með þessu nema notandi sé vel að sér í uppfærslu á stýrikerfi og reklum.
 • Uppsetning á stýrikerfi ásamt uppfærslum (Windows 10) - 23.990 kr.
  Enduruppsetning á stýrikerfi, allar nýjustu uppfærslur og reklar uppfærðir.

Leigutæki fyrir búnað í viðgerð

 • Lenovo T470s/T460s Fartölva. Fyrsti sólahringur - 7.500 kr. 
  Aukadagur - 2.500 kr.
 • Útskipti á hörðum disk - 3.890 kr.
  Hægt er að færa harðadiskinn úr fartölvunni sem er að koma í viðgerð yfir á leiguvélina, en aðeins hægt erf vélin er með M.2 disk.

Þjónustutími verkstæðis

Almennt er miðað við að tæki sé komið á borð tæknimanns innan 3-5 virkra daga frá því að það kemur á verkstæði.

Öll verð eru með virðisaukaskatti. Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verð geta breyst án fyrirvara.