"Fjórða iðnbyltingin er hafin með hraðri framþróun í gervigreind. Við sjáum gervigreind með auknum algóriþma ná betri tökum á vélrænu námi sem nýtist til að taka fyrir okkur einfaldar ákvarðanir í undirkerfum," segir Arnar Gunnarsson tæknistjóri Origo sem rýndi í tækniárið 2018.
"Það eru núna að koma fram nýjungar í skýjalausnum sem fáum hefði órað fyrir þannig að ég tel að 2018 verði ár enn frekari innleiðingar á gervigreind."
Origo notar vafrakökur m.a. til að greina notkun og bæta virkni vefsíðunnar. Nánari upplýsingar um vafrakökur má finna hér.