BloggUss! Gervigreindin er að læra
author image
Arnar S. Gunnarsson20/1/2018

"Fjórða iðnbyltingin er hafin með hraðri framþróun í gervigreind. Við sjáum gervigreind með auknum algóriþma ná betri tökum á vélrænu námi sem nýtist til að taka fyrir okkur einfaldar ákvarðanir í undirkerfum," segir Arnar Gunnarsson tæknistjóri Origo sem rýndi í tækniárið 2018.

"Það eru núna að koma fram nýjungar í skýjalausnum sem fáum hefði órað fyrir þannig að ég tel að 2018 verði ár enn frekari innleiðingar á gervigreind."

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000