BloggFlutter gjörbyltir snjallsímaforritun
author image
Anna Laufey Stefánsdóttir8/3/2019

Það allra heitasta í snjallsímaforritun í dag er nýtt Cross-Platform SDK sem kallast Flutter. Flutter kemur úr smiðju Google og hefur gjörbylt snjallsímaforritun um allan heim frá því að það var fyrst gefið út í tilraunaskyni árið 2017, en Flutter 1.0 kom síðan út í desember 2018. Þessi tækni gerir forriturum kleift að þróa öpp fyrir bæði Android og iOS samtímis á mun skemmri tíma en áður var hægt og á þann hátt að útlit þeirra og hegðun er nákvæmlega eins í báðum stýrikerfum.

Samanbrotnir snjallsímar

Í vélbúnaði er einnig mjög spennandi ár framundan. Samanbrotnir snjallsímar eru á næsta leiti ásamt 5G-netþjónustu. Internet of Things (IoT) eða internet hlutanna, tengt við snjalltæki, getur bætt til muna mælingar og eftirlit með heilsu einstaklinga. Ýmis mælitæki eru farin að tengjast snjalltækjum og geta þá safnað gögnum sem auðvelda heilbrigðisstarfsfólki allt greiningarferlið.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000