Lausnir
Lausnir
Um Origo
Aðstoð
Aðstoð
Leit
Þessa dagana eru allir að skrifa um fjarvinnu, uppsetning á heimaskrifstofum, nýtt verklag í fjarvinnu ofl. Undirritaður tók sjálfur og skrifaði smá hugvekju um öryggi í tengslum við fjarvinnu og eftir ítrekaðar óskir um framhald af þeirri hugvekju eru hér nokkrir punktar til að hafa í huga til að venja sig á aukið öryggi í fjarvinnu.
Með því að hafa nokkra einfalda hluti ávallt í huga getum við bætt öryggi okkar vinnustöðva verulega meðan við erum í fjarvinnu hvort sem unnið er að heiman eða á öðrum vettvang utan skrifstofu.
Þessir fjórir einföldu punktar hjálpa mikið til að auka öryggi gagna okkar, fyrirtækis og viðskiptavina og hjálpa okkur að sinna okkar fjarvinnu áhyggjulaust.