BloggMikilvægt að fylgjast með tækniþróun á jaðrinum
10/9/2020
TODO

„Í heimi sem er drifinn áfram af tækni er mikilvægt að vera með rétta færni fyrir framtíðina,“ segir David Rowan, stofnandi tækniritsins Wired UK, sem hélt vefvarp hjá Origo. Hann segir margskonar tækni sé í smiðum víðs vegar á jaðrinum sem geta breytt efnahagslegum tækifærum þjóða eða öðrum samfélagslegum þáttum. Því skipti máli fylgjast vel með.

 David Rowan er afar upptekinn við að rannsaka fyrirtæki og athafnafólk sem breytir heiminum. Hann hefur varið tíma með stofnendum WhatsApp, LinkedIn, Google, Spotify, Xiaomi, Nest, Twitter og óteljandi annarra byltingarkenndra sprotafyrirtækja, allt frá Tel Aviv til Shenzhen. Hann hélt erindi hjá Origo um hvernig fyrirtæki og fólk getur verið skrefi á undan tækniþróuninni.

David segir að kröfur á tæknilega innviði hafi margfaldast eftir því sem vélrænt nám (e. machine learning) og gagnagreining hafi orðið að viðtekinni venju hjá fyrirtækjum. En hvert mun þessi þróun leiða okkur og hvernig er best að búa sig undir framtíðina?

„Vertu forvitin/n og kynntu þér hvernig aðrir aðlagast nýrri tækni, hvort sem hún er í heilbrigðisþjónustu, námi eða þróun á heilsusamlegri mat,“ segir David Rowan.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000