Um Origo
Aðstoð
Aðstoð
Leit
Ertu kannski gæðastjóri, búinn að byggja upp gott gæðakerfi og veist hvar öll skjöl eru, bæði gild og í vinnslu? Frábært - en hvað gerist ef þú hverfur úr starfi af einhverri ástæðu?
Að vista gæðaskjöl á sameiginlegum skráasvæðum getur virkað vel. Vandamálið er ekki að ekki hafi verið vandað til verka eða upplýsingar vanti – frekar að aðrir notendur eigi erfitt með að finna réttu skjölin þegar á þarf að halda.
Mörg hugbúnaðarkerfi fyrir gæðastjórn og hlítingu krafna eru til á markaðnum. Þau eru mismunandi að gerð en hjálpa flest við uppbyggingu gæðakerfis með samræmdum hætti, þannig að ákveðin sjálfvirkni aðstoði við uppbyggingu kerfisins. Flestar slíkar lausnir í dag eru reknar í einhvers konar skýjaþjónustu til að notendur hafi aðgang að kerfinu óháð staðsetningu.
Nokkrir kostir við slík hugbúnaðarkerfi eru:
Ef þú vilt nánari upplýsingar um hvernig CCQ gæðastjórnunar- og hlítingarkerfið getur bætt skjalastýringu gæðaskjala og auðveldað innri og yfir úttektir, smelltu hér:
Hafðu samband hér til að fá frekari upplýsingar um CCQ hugbúnaðinn.