16/12/2022 • Anna Gréta Oddsdóttir
Mikið úrval jólagjafa hjá Origo
Jólin nálgast óðfluga og er því tilvalið að skoða hvaða vörur í verslun Origo sæma sér vel undir trénu þetta árið.
Með vörum frá þekktustu framleiðendum í heimi ættirðu auðveldlega að geta hitt í mark hjá þínum nánustu.
Fyrir stuðpinnann
Góð hljómgæði gera góða tónlist enn betri. Með þessum gjafahugmyndum geturðu verið viss um að gleðja stuðpinnann í þinn fjölskyldu.



Fyrir unglinginn
Er ekki tilvalið að gefa unglingnum harðan pakka þessi jólin?



Fyrir sjónvarpsháminn
Jólin eru tími þess að slappa af og hlaða batteríin í faðmi fjölskyldu og vina. Það er fátt meira kósí en að setja góða jólamynd í tækið og hverfa á vit ævintýranna.



Fyrir myndavélagúrúinn
Góð gæði koma minningunum enn betur til skila seinna meir. Canon og Sony sjá til þess að minningarnar varðveitist í sem bestum gæðum.


Fyrir þau sem eiga allt
Góð ráð eru dýr þegar finna á gjöf handa þeim sem virðast eiga allt. Hér eru nokkrar uppástungur sem geta bjargað þér fyrir horn.


Höfundur blogs
Anna Gréta Oddsdóttir
Sérfræðingur í markaðsmálum
Deila bloggi