Afgreiðslutími í verslunum Origo yfir hátíðarnar < Origo

 
 

Afgreiðslutími í verslunum Origo yfir hátíðarnar

05.12.2018

Afgreiðslutíma í verslunum Origo Borgartúni og Akureyri yfir jól og áramót má sjá í töflunni hér fyrir neðan.

Opið allan sólarhringinn í netverslun.

Athugið að hægt er að sækja pantanir úr netverslun til kl. 12:00 á hádegi á aðfangadag í þjónustumiðstöð okkar að Köllunarklettsvegi 8.

Dags. Afgreiðslutími
20. des. (fim.) 09:00-19:00
21. des. (fös.) 09:00-19:00
22. des. (lau.) 11:00-17:00
23. des. (sun.) 11:00-17:00
24. des. (mán.) 09:00-12:00
25. des. (þri.) Lokað
26. des. (mið.) Lokað
27. des. (fim.) 09:00-18:00
28. des. (fös.) 09:00-18:00
29. des. (lau.) 11:00-17:00
30. des. (sun.) Lokað
31. des. (mán.) 09:00-12:00
1. jan. (þri.) Lokað
2. jan. (mið.) 09:00-18:00