02/03/2022

Lokum fyrr á föstudaginn

Starfsmaður í símaveri

Föstudaginn 4. mars mun verslun og móttaka okkar að Borgartúni 37, verkstæðismóttaka á Köllunarklettsvegi 8 ásamt þjónustuveri og netspjalli loka fyrr en hefðbundinn opnunartími segir til um eða kl. 16.

Við þökkum skilninginn og vonum að þessi lokun komi sér ekki illa fyrir viðskiptavini - við minnum á að netverslun okkar er opin allan sólarhringinn.

Deila frétt