13/04/2022

Gleðilega páska frá Origo

Við ætlum að njóta páskanna og verða því verslun og móttaka okkar að Borgartúni 37, verkstæðismóttaka á Köllunarklettsvegi 8 ásamt þjónustuveri og netspjalli lokuð yfir páskana 14. til 18. apríl.

Við munum sem fyrr taka vel á móti viðskiptavinum þriðjudaginn 19.apríl ásamt því að afhenda vörur úr netverslun Origo sem er opin alla páskana.

Deila frétt