Jafnvægisvogin

Kynning

Þetta gerist ekki af sjálfu sér

Ráðstefna jafnvægisvogarinnar, "Jafnrétti er ákvörðun" fór fram í beinni útsendingu á ruv.is þann 14. október 2021.

Á ráðstefnunni hélt Jón Björnsson, forstjóri Origo, erindi "Þetta gerist ekki af sjálfu sér" þar sem fjallað er um markmið Origo að jafna hlut kvenna og árangur þeirra aðgerða sem fylgdu í kjölfarið - en konur eru nú nærri helmingur þeirra sem ráðnar eru til starfa hjá Origo.

Tengt efni

Jafnréttisstefna

Jafnréttis- og jafnlaunastefna Origo er sett á grundvelli laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynja.

Sjálfbærnistefna

Stefnuáherslur Origo í félagslegum málefnum eru hluti af sjálfbærnistefnu. Lögð er áhersla á jafnrétti, kynjafjölbreytni, góða vinnuaðstöðu og sömu laun fyrir jafnverðmæt störf.

Justly Pay

Justly Pay er hugbúnaður sem hjálpar þér með skjalfestingu á jafnlaunakerfi til jafnlaunavottunar. Kynntu þér Justly Pay.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000