Afgreiðslulausnir < Origo

Sjálfsafgreiðslulausnir

Einfaldaðu söluferlið með notendavænum kiosk lausnum sem skila aukinni sölu. Við bjóðum upp á snertiskjái og gólfstanda frá ELO auk sjálfsafgreiðslustanda frá Diebold Nixdorf.

Kiosk lausnir í netverslun

Af hverju velja Rent A Pos?

Eftir því sem ég skoðaði ýmsar lausnir betur komst ég að raun um að Rent A Pos hentaði mér fullkomnlega, segir Vignir Þ. Hlöðversson, veitingastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðarbæjar spurður um hvers vegna hann ákvað að leigja afgreiðslukerfi frá Origo í stað þess að kaupa það.

Vignir segist hafa fengið ábendingu um ágæti Rent A Pos sem hafi orðið þess valdandi að hann valdi slíka lausn. Spurður hvað hafi komið honum mest á óvart við við kerfið hafi verið hversu auðvelt hafi verið að læra á það og kenna öðrum.

Rent A Pos

Afgreiðslukerfi á leigu

Þægilegt fullbúið afgreiðslukerfi (POS lausn) gegn föstu mánaðargjaldi. Hentar einkum smærri og meðalstórum söluaðilum.

Einfalt og auðskiljanlegt

Einfalt viðmót í daglegum rekstri með aðgangi að auðskiljanlegum sölu- og birgðaskýrslum.

Vöktunarþjónusta

Vöktunarþjónusta allan sólarhringinn og reglulegar hugbúnaðaruppfærslur.

Hvað er innifalið?

  • Kassakerfi, prentari, skúffa, strikamerkjalesari
  • Hugbúnaður frá Reglu
  • Innleiðing á grunnkerfi og kennsla
  • Rekstur á kassakerfinu og þjónusta

Ávinningur:

Engin fjárbinding í búnaði

Hagkvæmt og einfalt

Fullkomin lausn fyrir smærri og meðalstóra söluaðila

Öflugt verkfæri til að taka upplýstar viðskiptaákvarðanir

Fá ráðgjöf