Handbækur, útgáfulýsingar, fundargerðir og almennar upplýsingarsíður fyrir starfsmenn er dæmi um notkunarmöguleika Confluence. Hægt er að útvíkka notkunarmöguleika Jira Software og Jira Service Management með tengingu við Confluence.
Með innleiðingu Confluence er kominn einn staður þar sem meðlimir allra teyma geta deilt upplýsingum á fljótan, einfaldan og öruggan hátt.