Business Central

Dynamics 365 Business er öflugt bókahaldskerfi og viðskiptalausn í skýinu sem hjálpar þér með rekstur fyrirtækisins. Lausnin tryggir:

Aukna yfirsýn og stjórnun fjármála
Betri þjónustu við viðskiptavini
Verkefni á tíma og undir kostnaði
Skilvirkari viðskiptaferla
Aukna yfirsýn yfir virðiskeðjuna
Rúmlega 100 ára samanlögð starfsreynsla

Öflugir samstarfsaðilar
LS Retail logo
Continia logo
Tasklet Factory logo
Umsögn viðskiptavinar

LS Nav/LS Central frá Origo

Jón Davíð Davíðsson, meðeigandi Húrra Reykjavík, er hæstánægður með frábært samstarf við Origo.

Markhópur

LS Central er fyrir

Verslunina

Betri yfirsýn.
Ávalt með réttu vörurnar í versluninni.
Aukin krosssala.
Forðast að vörur klárist af lager.
Forðast rýrnun og svik.

Verslunarkeðjuna

Heildaryfirlit yfir vörulagerinn í öllum verslunum.
Miðlæg stjórnun á öllum vörum, verði og afsláttum.
Aukin hagkvæmni í innkaupum.
Einfalt að mæla árangur hverrar verslunar.
Miðlæg stjórnun á söluherferðum, tilboðum og sértilboðum.

Forstjórann

Yfirsýn og full stjórn á rekstrinum.
Hafðu yfirsýn yfir alla virðiskeðjuna.
Tækifæri til að vaxa hraðar.
Stjórnaðu rekstrinum óháð stað og stund.
Tryggir aukna viðbragðsflýi.

Fjármálastjórann

Heildarmynd af rekstrinum, verslunum, körfustærð og fjárhagshreyfingum.
Full yfirsýn yfir allar hreyfingar frá kassa inn í fjárhag.
Lagerhald.
Söluskýrslur og tölfræði.
Lægri kostnaður í viðhald kerfa.
Viðbótareiningar

Viðbótareiningar við aðrar kerfiseiningar Dynamics 365 Business Central

Bankalausn: Innheimta, afstemmingar, innborganir og útborganir.
Umsýsla reikninga: Samþykkt og skönnun reikninga og annara skjala (Document Capture).
RSK tenging: Hægt er að tengjast beint inn til RSK til að einfalda skilum á virðisaukaskatti.
Tenging við Þjóðskrá: Vefþjónusta sem tengist Þjóðskrá Íslands til þess að vera ávallt með réttar upplýsingar um viðskiptavini hverju sinni.
Launamiðar verktaka: Sendir rafrænt launamiða á verktaka sem unnið hafa fyrir fyrirtækið.
Tollakerfi: Heldur utan um allar tollskýrslur, verðútreikninga og fylgiskjöl innflutnings á aðgengilegan hátt.
Kona í símanum á vinnustaðnum, í bakgrunni sjást samstarfsfélagar spjalla saman
Retail Center

Retail Center smáforritið

Retail Center er smáforrit (e. app) fyrir iPhone, Android og spjaldtölvur sem gefur stjórnendum möguleika á að hafa allar helstu lykilsölutölur um reksturinn í rauntíma, hvar og hvenær sem er.

Hreyfinga tölfræði

Hægt að greina gögn niður á búðir, deildir, dags. o.s.frv.
Framlegðarþróun.
Greining á sölukörfu.
Fjöldi hreyfinga.
Rauntíma söludreifing.

Rauntíma sölugögn

Yfirlit yfir dagssölu.
Samanburður á sölu milli tímabila.
Samanburður á sölu við hvaða dag sem er.
Sala á klukkustund.
Samanburður á milli verslana.
Fjöldi viðskiptavina.
Topp sala eftir flokkum, undirflokkum og einstaka vörum.
Leiðbeiningar

Dynamics 365 Business Central leiðbeiningar

Viðskiptavinir
Airport associates logo
Cintamani logo
Elko logo
Joe and the Juice logo
Pósturinn logo
Tandur logo
Spors Direct logo

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000