Bankaafstemming

Bankaafstemming er sérlausn sem er þróuð af Origo fyrir íslenskan markað og virkar sem viðbót við Microsoft Dynamics 365 Business Central. Lausnin gerir notendum Business Central kleift að sækja reikningsyfirlit og stemma af bankareikninga.

Business Central sérlausnir

Sparaðu dýrmætan tíma

Bankaafstemming er að fullu samþætt við Business Central og er vottuð af App Source, sem tryggir að hún uppfylli ströngustu gæðastaðla Microsoft.

Lausnin tengir Business Central forritið þitt við íslenska B2B vefþjónustu og gerir þér kleift að afstemma bankareikninga við upplýsingar sem koma fram á reikningsyfirlitum frá íslenskum bönkum.

Lausnin er í boði bæði á ensku og íslensku.

Til að nýta þér lausnina verður þitt fyrirtæki að vera með gildan samning við Origo.

Bóka fund

Vantar þig ráðgjöf?

Sérfræðingur okkar í Business Central aðstoðar þig við að finna réttu lausnina fyrir þinn rekstur, án skuldbindinga. Veldu þann tíma sem hentar þér og fáðu sent fundarboð um hæl.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000