Retail Center er smáforrit (e. app) fyrir iPhone, Android og spjaldtölvur sem gefur stjórnendum möguleika á að hafa allar helstu lykilsölutölur um reksturinn í rauntíma, hvar og hvenær sem er.