Retail Center smáforritið

Retail Center er smáforrit (e. app) fyrir iPhone, Android og spjaldtölvur sem gefur stjórnendum möguleika á að hafa allar helstu lykilsölutölur um reksturinn í rauntíma, hvar og hvenær sem er.

Retail Center

Hreyfinga tölfræði

Hægt að greina gögn niður á búðir, deildir, dags. o.s.frv.
Framlegðarþróun
Greining á sölukörfu
Fjöldi hreyfinga
Rauntíma söludreifing
Retail Center

Rauntíma sölugögn

Yfirlit yfir dagssölu
Samanburður á sölu milli tímabila
Samanburður á sölu við hvaða dag sem er
Sala á klukkustund
Samanburður á milli verslana
Fjöldi viðskiptavina
Topp sala eftir flokkum, undirflokkum og einstaka vörum
Fólk situr saman á fundi
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagar - Lokað
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000