Ferðalausnir - hugbúnaður og lausnir fyrir ferðaþjónustu < Origo

Ferðalausnir

Við sérhæfum okkur í þróun hugbúnaðar fyrir ferðaþjónustu. Við þróum lausnir fyrir flugfélög, ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur, gististaði, bílaleigur og bókunarskrifstofur.

Nánar

Bílaleigur

Við þróum Caren, heildarlausn fyrir bílaleigur. Allt frá bílaleigu- og flotakerfi í bókunarvefi og leiðsögu- og þjónustukerfi fyrir viðskiptavini bílaleiga.

Ferðaskrifstofur

Stórar sem smáar, sólastrendur eða jöklaferðir - við förum hvert sem er með þér.

Gistiþjónusta

Við vitum hvað ferðamenn leita að í sambandi við gistingu á ferðalagi, góður svefn er gulls ígildi.

Flugfélög

Fjölbreyttar lausnir fyrir flugfélög og þekking á bókunarkerfum er ein af okkar sérhæfingum.

Bókunarvefir

Notendavænir og fallega hannaðir bókunarvefir tryggja góða upplifun ferðamanna frá upphafi ferðalagsins. 

Áfangastaðir

Mikil þekking og reynsla af öllum helstu vefkerfum, leitarvélabestun og aðstoð við allt milli vefins og jarðar.

Hafðu samband við Ferðalausnir