Zoom
Zoom er frábært fjarfundakerfi sem hentar sérstaklega vel fyrir fjölmenna fjarfundi og fjarráðstefnur og ekki síður smærri fundi. Origo er einnig viðurkenndur Zoom söluaðili á Íslandi.
Netverslun
Fjarbúnaður fyrir öll tækifæri
Akademias valdi þjónustu Origo
„Við eigum okkur uppáhaldsstarfsmann, sem hefur aðstoðað okkur mikið í öllu ferlinu“
Samskiptalausnir
Öflug samskiptatól hafa aldrei verið mikilvægari
Fundarherbergi
Fjarfundalausnir fyrir fundarherbergin
Lausnir fyrir allar gerðir fundarherbergja
Stór, minni, minnstur! Hér getur þú valið mismunandi útfærslur eftir stærð og gerð herbergja.
Lítil og meðalstór herbergi og skjástandar – Teams Room for Android
Poly Studio X er ný kynslóð fjarfundatækja frá Poly sem byggir á Android stýrikerfi og nýjustu tækni í mynd- og hljóðgæðum, Group Framing og Speaker Tracking ásamt NoiseBlock og Acoustic Fence.
Poly Studio X kemur í tveimur útfærslum, X30 fyrir minni fundarherbergi og X50 fyrir meðalstór fundarherbergi.
Stærri herbergi og salir – Teams Room for Windows
Poly G-series er ný kynslóð Teams Meeting Rooms fjarfundakerfa frá Poly sem byggir á Lenovo tölvu með Windows stýrikerfi, G8 snertiskjá/controller og þeim mynd- og hljóðbúnaði sem hentar í hverju herbergi fyrir sig.
Hægt er að fá myndavélar með Group Framing/Speaker Tracking/Presenter mode ásamt NoiseBlock og Acoustic Fence hljóðnemum.
Poly G lausnin er sérstaklega einföld í uppsetningu og þar sem aðeins þarf eina USB snúru frá skjánum á veggnum á borðið sem getur verið mun ódýrara í uppsetningu en aðrar sambærilegar lausnir.
Poly G kemur í þremur útfærslum og styður fundarboð frá Teams, S4B, Zoom og Webex.
Origo býður einnig upp á fjölbreytt úrval Teams Room for Windows tækja frá Crestron og hægt er að samtengja þau við Crestron stýringar í fundarherbergum.
Myndavélar greina andlit
Nú geta myndavélar á fjarfundum greint andlit þátttakenda og þysja sjálfvirkt inn á þá:
Group Framing, myndavélin finnur þá sem eru í herberginu, súmmar inn og rammar þá í mynd.
Speaker Tracking, myndavélin finnur þann sem er að tala hverju sinni, súmmar inn og rammar hann í mynd. Ef enginn er að tala fer myndavélin í Group Framing.
Conversation Mode, myndavélin finnur þann sem er að tala hverju sinni, súmmar inn og rammar hann í mynd. Ef tveir tala til skiptis eru báðir settir á skjáinn ef enginn er að tala fer myndavélin í Group Framing.
Presenter Mode, myndavélin eltir þann sem er að tala og heldur honum í mynd, t.d. kennari að labba um fyrir framan töflu eða fyrirlesari í sal.
Hljóðnemar með gervigreind
Nú er í mörgum tilfellum nóg að hafa hljóðnemann innbyggðan í fjarfundabúnaði og þarf lengur snúruhljóðnema út á borðið.
Hér sést vel hversu öflugir hljóðnemarnir eru orðnir og með gervigreind (AI) heyrist jafnhátt fá öllum þátttakendum, óháð því hversu nálægt þeir sitja.
Þessu til viðbótar er hægt að fá hljóðnema sem taka mið af aðstæðum á hverjum stað, filtera út óæskileg umhverfishljóð og tryggja betri hljómgæði á fjarfundinum.
NoiseBlock, hljóðneminn slekkur sjálfvirkt á hljóðnemanum nemar þegar einhver er að tala og kemur þannig í veg fyrir að óæskileg umhverfishljóð berist inn á fundinn.
Acoustic Fence, Hægt er að afmarka að svæði sem hljóðneminn pikkar upp. Allt sem er utan þessa svæðis er filterað út.
USB
USB hátalarasímar og myndavélar
Kíktu á USB fjarfundabúnað til tengingar við tölvu, allt frá USB hátalarasímum fyrir einstaklinga upp í USB Video bar fyrir fundarherbergi.
USB hátalarasímar
Nýjasta kynslóð USB fundarsíma frá Poly, SYNC, kemur í 3 útfærslum og eru jafnvígir á tónlistarflutning og fjarfundi. Ný hönnun og tækni gera þessi litlu tæki ómissandi fyrir þá sem eru á fjarfundum og hægt er að para sama 2 SYNC 40 eða SYNC 60 fyrir stærri herbergi þegar þörf er á.
USB myndavélar og Video Bar
Poly Cube USB myndavélin er með innbyggða hljóðnema og styður bæði Group Framing og Speaker tracking og hentar vel í minni rými þar sem góðir hátalara eru í skjánum.
Poly Studio USB Video Bar er flaggskipið í USB línunni og kemur með innbyggða myndavél, 6 innbyggða hljóðnema og öfluga Stereo hátalara.
Poly Studio USB myndavélin styður Group Framing, Speaker Tracking, Conversation Mode, Presenter mode og hljóðnemarnir styðja bæði Acoustic Fence og Noise Block.