Fundar- og ráðstefnulausnir

Við höfum margra ára reynslu í sölu og hönnun á fundar- og ráðstefnulausnum. Hvort sem þig vantar skjálausn, hljóðkerfi eða stjórnkerfi þá eigum við lausnina fyrir þig.

Brand myndefni

Fjölbreyttar lausnir

Við sníðum lausnirnar að þínum þörfum

Stjórnbúnaður

Við bjóðum upp á frábær stjórnkerfi fyrir mynd- og hljóðbúnað sem einfalda alla stýringu og þarfir fyrir þitt rými.

Ráðstefnusalir

Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af fundar- og ráðstefnulausnum.

Fundarherbergi

Við bjóðum upp á fjölbreyttar útfærslur af skjá-, stjórn- og hljóðbúnaði fyrir fundarherbergi. Allar stærðir af skjám í ýmsum upplausnum ásamt skjávörpum og aukabúnaði.

Við eigum hljóðlausnir sem henta stærð fundarrýmisins og þráðlausar lausnir ásamt stýrilausnum.

Fjarkennsla

Akademias notar gagnvirkan kennsluskjá og fjarfundalausn frá Origo

Guðmundur Arnar Guðmundsson í stjórnendaskólanum Akademias er afar ánægður með sérfræðinga okkar í fjarkennslu- og fjarfundalausnum. Promethean kennsluskjáir hafa slegið í gegn þar sem þeir hafa verið teknir í notkun.

0:00

0:00

Fundur

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf