Handtölvulausnir

Handtölvulausnir einfalda skráningu upplýsinga þar sem aðgegni að borðtölvum er ekki til staðar, líkt og úti á gólfi verslunar eða í vöruhúsi. Við búum yfir mikilli reynslu á þessu sviði hugbúnaðarlausna og höfum tengsl við öfluga birgja sem bjóða vélbúnað til að keyra lausnir okkar á.

Zebra
Datalogic
Honeywell
Brand myndefni

Viðskiptavinir

Bónus
Ölgerðin
N1
Málning
Kaupfélag Skagfirðinga
Samskip
Eimskip
Hagkaup
Bónus
Ölgerðin
N1
Málning
Kaupfélag Skagfirðinga
Samskip
Eimskip
Hagkaup
Bónus
Ölgerðin

Ávinningur

Handtölvur leysa af hólmi blað og blýant

Bein tenging handtölva við bakendakerfi leysa af hendi innslátt upplýsinga af blöðum

Einn mikilvægasti þáttur vel útfærðrar handtölvulausnar eru samskiptin við fjárhagskerfið. Dæmi um það er að þegar vara er skönnuð þá sækir handtölvan upplýsingar, eins og nafn vörunnar, til fjárhagskerfisins. Skráningar sem notandi slær inn í handtölvuna skila sér sömuleiðis sjálfkrafa þaðan og yfir í fjárhag. Engrar auka handavinnu við skráningu er þörf.

Minni hætta á mistökum og innsláttarvillum

Lestur handskrifaðra upplýsingar af blöðum, sem skráðar hafa verið í flýti eða við erfiðar aðstæður, sem síðan þarf að handslá inn í fjárhagskerfið geta orsakað villur bæði við lestur og innslátt. Það eru t.a.m. algeng mistök að skrá rangt magn inn í fjárhagskerfið hafi maður lesið vitlaust af blaði eða ýtt á rangan tölustaf á lyklaborðinu.

Áreiðanlegri upplýsingar um þætti eins og birgðastöðu

Færri mistök eru gerð en þar að auki ýtir það undir réttari upplýsingar að skráningar berast jafnharðan á milli fjárhagskerfis og handtölva og einfaldari útfærsla vörutalningar gerir það að verkum vörutalningar eru framkvæmdar oftar. 

Gríðarlegur tímasparnaður

Enginn auka innsláttur í fjárhagskerfi, nánast enginn tími fer í leiðréttingar og hagnýting strikamerkja við að finna vörunúmer kemur í veg fyrir að fletta í blaðabunkum eins og þekkt er í vörutalningum.

Netverslun

Kynntu þér frábært úrval af handtölvum

Allar skráningar eiga sér stað með handtölvum í gegnum þann hugbúnað sem þar er. Vörur eru skannaðar og upplýsingar eins og magn er slegið beint inn í kerfið. Kynntu þér frábært úrval af handtölvum (POS) frá Datalogic, Motorola og Zebra.

Handtölvulausnir

Ferro Zink

Með hagnýtingu strikamerkjatækninnar, góðum vélbúnaði og sérsniðnum hugbúnaði höfum við náð fram miklum tímasparnaði og nánast útilokað villuhættu

Fundur

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf