Í deildarvaka er hægt að sjá yfirlit yfir sjúklinga á deild. Mismunandi þarfir eru á því hvað birtist á slíku yfirliti og fer það eftir því hvort um er að ræða legudeild eða dag-/göngudeild.
Í deildarvaka er hægt að sjá yfirlit yfir sjúklinga á deild. Mismunandi þarfir eru á því hvað birtist á slíku yfirliti og fer það eftir því hvort um er að ræða legudeild eða dag-/göngudeild.
Markmiðið með deildarvaka er að gefa starfsfólki yfirlit á stórum skjá yfir gögn sjúklinga í Sögu. Rétt gögn birtast þá í rauntíma og þannig má minnka handavinnu við að færa gögn t.d. í Excel. Hægt er að aðlaga framsetningu vakans að hverri deild.