Deildarvaki

Í deildarvaka er hægt að sjá yfirlit yfir sjúklinga á deild. Mismunandi þarfir eru á því hvað birtist á slíku yfirliti og fer það eftir því hvort um er að ræða legudeild eða dag-/göngudeild.

Um Deildarvaka

Yfirlit sjúklinga á deild

Sýnir yfirlit sjúklinga á deild á skjá
Birtir lykilupplýsingar úr sjúkraskrá fyrir hvern sjúkling
Hægt að setja inn upplýsingar um meðferðarteymi
Sérð ákveðnar flagganir sem deildin ákveður

Í deildarvaka er hægt að sjá yfirlit yfir sjúklinga á deild. Mismunandi þarfir eru á því hvað birtist á slíku yfirliti og fer það eftir því hvort um er að ræða legudeild eða dag-/göngudeild.

Markmiðið með deildarvaka er að gefa starfsfólki yfirlit á stórum skjá yfir gögn sjúklinga í Sögu. Rétt gögn birtast þá í rauntíma og þannig má minnka handavinnu við að færa gögn t.d. í Excel. Hægt er að aðlaga framsetningu vakans að hverri deild.

Heilbrigðislausnir Origo
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagar - Lokað
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000