Deildarvaki < Origo

Deildarvaki

Sýnir yfirlit sjúklinga á deild á skjá

Birtir lykilupplýsingar úr sjúkraskrá fyrir hvern sjúkling

Hægt að setja inn upplýsingar um meðferðarteymi

Sérð ákveðnar flagganir sem deildin ákveður

Í deildarvaka er hægt að sjá yfirlit yfir sjúklinga á deild. Mismunandi þarfir eru á því hvað birtist á slíku yfirliti og fer það eftir því hvort um er að ræða legudeild eða dag-/göngudeild.

Markmiðið með deildarvaka er að gefa starfsfólki yfirlit á stórum skjá yfir gögn sjúklinga í Sögu. Rétt gögn birtast þá í rauntíma og þannig má minnka handavinnu við að færa gögn t.d. í Excel. Hægt er að aðlaga framsetningu vakans að hverri deild.

Hafðu samband

  • Gott að sjá hvaða starfsmenn eru ábyrgir fyrir sjúklingunum
  • Veitir góða yfirsýn yfir starfsemi deildarinnar
  • Gott að nota dálkinn afdrif fyrir þær rannsóknir sem hafa verið gerðar eða á eftir að gera og einnig hvert framhaldið er t.d. ef innlögn
  • Frábært að sjá NEWS skorið
  • Hjálpar okkur að hafa yfirsýn yfir forgangsflokkun
  • Sjáum strax ef sjúklingur er með smitgát
  • Einnig mikilvægt að fá að sjá strax ef það er ofnæmi

Tilvitnanir frá starfsfólki bráðarmóttöku á Sjúkrahúsi Akureyrar