Fróðleiksmolar heilbrigðislausna Origo
Heilbrigðislausnir Origo gefa reglulega út fræðsluefni varðandi rafrænar heilbrigðislausnir. Umfjöllunarefni verða margvisleg, hvort sem það eru þau fjölbreyttu verkefni sem við vinnum að alla daga, nýjar lausnir sem eru í þróun hjá okkur eða aðrar spennandi nýjungar í heilbrigðistækni.
Fræðsluefni
Rafrænar heilbrigðislausnir
Heilbrigðislausnir Origo gefa reglulega út fræðsluefni varðandi rafrænar heilbrigðislausnir.
Umfjöllunarefni verða margvisleg:
Þau fjölbreyttu verkefni sem við vinnum að alla daga er varða heilbrigðiskerfið
Nýjar lausnir sem eru í þróun hjá okkur
Aðrar spennandi nýjungar í heilbrigðistækni
Endilega skráðu þig á póstlistann hér að neðan svo þú getir fylgst með.