Um Origo
Aðstoð
Aðstoð
Leit
Á vefnum heilsuvera.is getur þú átt í samskiptum við heilbrigðisstarfsmenn og nálgast gögn sem skráð eru um viðkomandi í heilbigðiskerfinu á Íslandi.
Nú er hægt að fá senda spurningalista og heilsufarsmat í Heilsuveru. Einstaklingar geta svarað þeim á eigin tíma og þegar þeim hentar. Hægt er að gera einnota spurningalista (svarað einu sinni) og margnota spurningalista (svara oft). Svörin eru lesin inn í Sögu og hægt að skoða þau þar. Verið er að þróa úrvinnslumöguleika í Sögu.