Heilsuvera

Á vefnum heilsuvera.is getur þú átt í samskiptum við heilbrigðisstarfsmenn og nálgast gögn sem skráð eru um viðkomandi í heilbigðiskerfinu á Íslandi.

Heilsufarsmat

Spurningalistar

Nú er hægt að fá senda spurningalista og heilsufarsmat í Heilsuveru. Einstaklingar geta svarað þeim á eigin tíma og þegar þeim hentar.  Hægt er að gera einnota spurningalista (svarað einu sinni) og margnota spurningalista (svara oft). Svörin eru lesin inn í Sögu og hægt að skoða þau þar. Verið er að þróa úrvinnslumöguleika í Sögu.

Stefnt er að því að spurningalistar sendist sjálfkrafa úr Sögu t.d. þegar líður að tíma tiltekinna tegundar af tímabókun, aðgerðar eða þess háttar.
Einnig er stefnt að því  að Saga geti unnið úr svörunum og sent sjálfvirkt viðeigandi svör til einstaklinga eins og þeirra sem er í langtímameðferð, t.d. ef einstaklingur skorar hátt í ógleði þá fær  hann senda fræðslu um ógleði. 
Einnig er flaggað ef svör eru óeðlileg/utan viðmiðunarmarka.
Heilbrigðislausnir Origo
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000