Heimahjúkrunarsmáforrit

Smásaga

Skráning í rauntíma, yfirsýn yfir dagskrá starfsmanns og hjúkrunargreiningar ásamt því að skrá verkþætti og mælingar.

Heimahjúkrun

Styður við vitjanir hjúkrunarfræðinga

Heimahjúkrun er að taka upp nýja rafræna skráningu í Sögu til að halda utan um starfsemi sína. Í teymisumsjón eru teymi starfsmanna sett upp. Þar er stundaskrá skjólstæðinga einnig gerð.

Vitjunum er úthlutað til starfsmanna samkvæmt stundaskrá skjólstæðings og þannig verður dagskrá dagsins til. Einnig eru gögn úr vitjunum skjólstæðinga skráðar.

Í appinu birtist listi yfir þær vitjanir sem starfsmaður á að fara í. Þar er hægt að staðfesta verkþætti og skrá framvindu sem og mælingar. Þannig er tryggt að upplýsingar séu skráðar í rauntíma og nýjustu gögn þannig alltaf aðgengileg í Sögu og appinu.

Hjúkrunarfræðingur heldur utan um eldri konu

Þjónusta

Þjónustuborð Helix

Ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar um Smásögu smelltu hér.

Sjá nánar

Fáðu ráðgjöf