Iðunn app

Með notkun á Iðunni getur heilbrigðisstarfsfólk á hjúkrunarheimilum skráð upplýsingar um skjólstæðingina sína í rauntíma og þaðan sendast allar upplýsingar beint í Sögu, sjúkraskrá einstaklings.

Smásaga app

Rauntímaskráning

Viðkvæm gögn beint í sjúkraskrá í rauntíma

Aukið öryggi

Skráning og meðhöndlun viðkvæmra gagna öruggari. Eykur yfirsýn starfsfólks

Hagræðing

Flýtir fyrir skráningu og eykur þ.a.l. tíma starsfólks með íbúum.

Rauntímaskráning og aukið aðgengi að upplýsingum íbúa stuðlar að auknu öryggi

Í appinu birtast helstu upplýsingar um hjúkrunarmeðferð íbúa hjúkrunarheimila. Merkt er við framkvæmd verk og hægt að skrá inn m.a. mælingar og fer skráning fram í rauntíma. Skráningin vistast strax í Sögu, sjúkraskrá einstaklings.

Appið er aðgengilegt og auðvelt í notkun, eykur yfirsýn yfir meðferð íbúa og bætir skráningu í sjúkraskrá.

myndskreyting

Hafa samband