Lyfjavaki
Rafrænt lyfjagjafaskráningarkerfi gerir hjúkrunarfræðingum kleift að halda utan um tínslu lyfja, lyfjaskömmtun og skrá lyfjagjöf.
Lyfjavaki
Heldur utan um lyfjaskömmtun og skráningu lyfjagjafa
- Samþætt við lyfjafyrirmælakerfið eMed
- Eykur öryggi í lyfjagjöf
- Heldur utanum tínslu og skráningu lyfjagjafar
- Yfirlit yfir stöðu lyfjagjafar
Heldur utan um lyfjaskömmtun og skráningu lyfjagjafa
Nýtt rafrænt lyfjagjafaskráningarkerfi gerir hjúkrunarfræðingum kleift að halda utan um tínslu lyfja, lyfjaskömmtun og skrá lyfjagjöf. Þar er einnig hægt að sjá yfirlit á skráningu lyfja, hvort þau hafi verið gefin eða ekki.
Verkefnið er unnið í samvinnu við Þulu, sem skrifað hefur rafrænt lyfjafyrirmælakerfi fyrir lækna. Lyfjaskömmtun er tengd við fyrirmælakerfið og hefur Lyfjaver tekið við skömmtun frá fyrirmælakerfinu.