Hljóð- og myndlausnir

Vantar þið hljóð- eða myndlausn fyrir fyrirtækið þitt? Við sérhæfum okkur í slíkum lausnum fyrir hótel, viðburðahús, tónlistarmarkaðinn, fyrirtæki, stofnanir, verslanir, söfn, skóla, ljósvakamiðla o.fl.

Hljóðlausnir

Hljóðkerfi og kallkerfi

Origo býður upp á frábærar lausnir fyrir hljóðkerfi og kallkerfi. Við höfum margra ára reynslu í sölu og hönnun á hljóðkerfum. Hvort sem þig vantar hljóðkerfi á kaffihús, flugstöð, skólastofuna, líkamsrækt eða tónleikahallir þá eigum við lausnina fyrir þig.

Streymi og stúdíó

Hljóðnemar og upptökubúnaður

Origo bíður upp á margar gerðir hljóðnema og upptökubúnaðar. Vörur frá Yamaha, Audio Technica, Genelec, Black Magic og fleiri frábærum framleiðendum. 

Hvort sem þig vantar búnað fyrir hlaðvarp, upptökur á tónlist eða ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í hlaðvarpi þá erum við með lausnina fyrir þig. 

Fundar- og ráðstefnulausnir

Stjórnbúnaður, ráðstefnusalir og fundarherbergi

Origo hefur margra ára reynslu í sölu og hönnun á fundar-og ráðstefnulausnum. Hvort sem þig vantar skjálausn, hljóðkerfi eða stjórnkerfi þá eigum við lausnina fyrir þig.

Skjálausnir

Upplýsingaskjáir sem koma þínum skilaboðum á framfæri

Origo býður upp á frábærar skjálausnir fyrir öll rými úti sem inni. Við hjálpum þér að finna réttu lausnina en við höfum margra ára reynslu í sölu og hönnun á skjálausnum.

Hvort sem þig vantar risa útiskjá fyrir almenningsrými, upplýsingaskjái á kaffihús, á flugstöð, inn í skólastofuna, fundarsalinn eða í stóran ráðstefnusal þá eigum við lausnina fyrir þig.

Öll þekktustu vörumerkin á einum stað
Sharp NEC logo
BrightSign logo
Samsung logo
Crestron logo
Biamp logo
Audio technica logo
Yamaha logo
Bose logo
Sony logo
Origo logo svart
Genelec logo
Lacoustics logo
Promethean logo
Upptaka frá fundi
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000