Hljóðlausnir

Origo býður upp á frábærar lausnir fyrir hljóðkerfi og kallkerfi. Við höfum margra ára reynslu í sölu og hönnun á hljóðkerfum. Hvort sem þú ert að leita að hljóðkerfi fyrir kaffihús, flugstöð, skólastofuna, líkamsrækt eða tónleikahöll, þá eigum við lausnina fyrir þig.

Lausnir

Fjölbreytt úrval hljóðlausna

Kirkjur  

Við bjóðum upp á stílhreinar og einfaldar lausnir fyrir uppmögnun í kirkjum. Margar tegundir af hátölurum sem falla vel inn í rýmið og arkitektúrinn. 

Viðskiptavinir: Lindakirkja, Digraneskirkja, Háteigskirkja, Laugarneskirkja, Hafnarfjarðarkirkja, Fíladelfían í RVK, Hjálpræðisherinn.

Tónleikastaðir 

Allar stærðir og gerðir af hljóðkerfum eru í boði hjá Origo, lítil kerfi fyrir trúbador eða risa kerfir fyrir stórtónleika, hafðu samband cvið særfræðinga Origo og þeir hjálpa þér að komast á leiðarenda. 

Viðskiptavinir: Hard Rock Café, Hverfisbarinn.

Leikhús

Origo bíður upp á margar útfærslur af hljóðkerfum og þráðlausum búnaði fyrir leikhús. Hvort sem það er lítið kerfi til að pakka saman og setja í bílinn eða risa kerfi fyrir stóra salinn í Borgarleikhúsinu þá er Origo með lausnina fyrir þig. 

Viðskiptavinir: Borgarleikhúsið, allir salir.  Þráðlausir mækar í Þjóðleikhúsið.

Útsending 

Origo bíður upp á mynd og hljóðbúnað fyrir allar stærðir og gerðir útsendinga. Einfaldir spjallþættir eða beinar útsendingar af íþróttaviðburðum, hafðu samband og fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum Origo. 

Viðskiptavinir: RÚV, Síminn, Stöð 2, Kukl.

EVAC  

Sérfræðingar Origo í bruna- og kallkerfum hafa leyst margar þrautir í gegnum árin. Allt frá flugstöð til verslana þá erum við með lausnina fyrir þig. 

Viðskiptavinir: Flugstöðin í Keflavík, Höfðatorg, H&M Hafnartorg og Kringlunni. 

Skólar  

Bjöllu- og kallkerfi fyrir skóla og stofnanir. Hefðbundin bjöllukerfi fyrir skóla eða stafrænt tón og uppkallskerfi.  

Viðskiptavinir: Vesturbæjarskóli, Dalsskóli, Norðlingaskóli, Sæmundarskóli. 

Vinnufélagar skoða efni saman í tölvu
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagar - Lokað
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000