Hljóðlausnir

Origo býður upp á frábærar lausnir fyrir hljóðkerfi og kallkerfi. Við höfum margra ára reynslu í sölu og hönnun á hljóðkerfum. Hvort sem þig vantar hljóðkerfi á kaffihús, flugstöð, skólastofuna, líkamsrækt eða tónleikahallir þá eigum við lausnina fyrir þig.

Lausnir

Kirkjur  

Við bjóðum upp á stílhreinar og einfaldar lausnir fyrir uppmögnun í kirkjum. Margar tegundir af hátölurum sem falla vel inn í rýmið og arkitektúrinn. 

Samstarfsaðilar: Lindakirkja, Digraneskirkja, Háteigskirkja, Laugarneskirkja, Hafnarfjarðarkirkja, Fíladelfían í RVK, Hjálpræðisherinn 

Tónleikarstaðir 

Allar stærðir og gerðir af hljóðkerfum eru í boði hjá Origo, lítil kerfi fyrir trúbador eða risa kerfir fyrir stórtónleika, hafðu samband cvið særfræðinga Origo og þeir hjálpa þér að komast á leiðarenda. 

Samstarfsaðilar: Hard Rock Café, Hverfisbarinn 

Leikhús

Origo bíður upp á margar útfærslur af hljóðkerfum og þráðlausum búnaði fyrir leikhús. Hvort sem það er lítið kerfi til að pakka saman og setja í bílinn eða risa kerfi fyrir stóra salinn í Borgarleikhúsinu þá er Origo með lausnina fyrir þig. 

Saamstarfsaðilar: Borgarleikhúsið, allir salir.  Þráðlausir mækar í Þjóðleikhúsið 

Broadcast 

Origo bíður upp á mynd og hljóðbúnað fyrir allar stærðir og gerðir útsendinga. Einfaldir spjallþættir eða beinar útsendingar af íþróttaviðburðum, hafðu samband og fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum Origo. 

Rúv með þráðlausa mæka, ath Símann, Stöð 2 mixera, Kukkl með Yamaha mixera og myndavélar. 

EVAC  

Sérfræðingar Origo í bruna- og kallkerfum hafa leyst margar þrautir í gegnum árin. Hvort sem það er flugstöð eða verslun þá erum við með lausnina fyrir þig. 

Flugstöðin í Keflavík, Höfðatorg, H&M Hafnartorg og Kringlunni. 

Skólar  

Bjöllu- og kallkerfi fyrir skóla og stofnanir. Hefðbundin bjöllukerfi fyrir skóla eða stafrænt tón og uppkallskerfi.  

Vesturbæjarskóli, Dalsskóli, Norðlingaskóli, Sæmundarskóli. 

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000