Kvikmynda og ljósvakabúnaður

Origo er leiðandi á íslenskum markaði í sölu á búnaði fyrir kvikmynda og sjónvarpsgeirann.

Við erum sérfræðingar í sölu, ráðgjöf og þjónustu fyrir þekktustu vörumerkin í geiranum, eins og: Canon, Blackmagic Design, Sony, Telestream, Panasonic, Atomos, Harmonic, Audio-Technica, Yamaha, G-Technology, LiveU, Bose, Manfrotto, NEC, Lectrosonics, Screen Systems, Zacuto.

Stoltur samstarfsaðili
Vörumerki Canon
Blackmagic design logo
Sony logo
Telestream logo
Yamaha logo
Bose logo
Harmonic logo
LiveU logo
Manfrotto logo
NEC logo
Zaguto logo
Screen systems logo
Lectrosonics logo
G-technology logo
Audio technica logo
Atomos logo
Sony

Sony| PXW-Z280 | Introduction Video

Panasonic

First EVA1 Image Production - Behind the Scenes | Panasonic

Atomos

Atomos Sumo and Shogun Studio create cost-effective workflow for the European Youth Olympic Festival

Extreme Live Streaming

Extreme Live Streaming - The Cape Epic 8-day Mountain Bike Race

Kvikmynda og ljósvakabúnaður

Framúrskarandi þjónusta

Viðskiptavinir okkar spanna allan skalann í bransanum, m.a. RÚV, SÝN (nýleg sameining sjónvarpshliðar Vodafone og 365 Miðla), Síminn Sjónvarp, KUKL, Saga Film, Trickshot, sjálfstæðir framleiðendur sjónvarps- og kvikmyndaefnis auk skóla, einka- og ríkisfyrirtækja.

Starfsmaður í símaveri
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000