Kvikmynda og ljósvakabúnaður

Origo er leiðandi á íslenskum markaði í sölu á búnaði fyrir kvikmynda og sjónvarpsgeirann.

Við erum sérfræðingar í sölu, ráðgjöf og þjónustu fyrir þekktustu vörumerkin í geiranum, eins og: Canon, Blackmagic Design, Sony, Telestream, Panasonic, Atomos, Harmonic, Audio-Technica, Yamaha, G-Technology, LiveU, Bose, Manfrotto, NEC, Lectrosonics, Screen Systems, Zacuto.

Stoltur samstarfsaðili
Blackmagic design logo
Sony logo
Telestream logo
Bose logo
Harmonic logo
LiveU logo
Manfrotto logo
NEC logo
Zaguto logo
Screen systems logo
Lectrosonics logo
G-technology logo
Atomos logo
Sony

Sony| PXW-Z280 | Introduction Video

Panasonic

First EVA1 Image Production - Behind the Scenes | Panasonic

Atomos

Atomos Sumo and Shogun Studio create cost-effective workflow for the European Youth Olympic Festival

Extreme Live Streaming

Extreme Live Streaming - The Cape Epic 8-day Mountain Bike Race

Kvikmynda og ljósvakabúnaður

Framúrskarandi þjónusta

Viðskiptavinir okkar spanna allan skalann í bransanum, m.a. RÚV, SÝN (nýleg sameining sjónvarpshliðar Vodafone og 365 Miðla), Síminn Sjónvarp, KUKL, Saga Film, Trickshot, sjálfstæðir framleiðendur sjónvarps- og kvikmyndaefnis auk skóla, einka- og ríkisfyrirtækja.

Starfsmaður í símaveri
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000