Léttský

Leyfðu okkur að sjá um tæknimálin á meðan þú einbeitir þér að daglegum rekstri. Við færum öll gögnin þín yfir í skýið hratt og örugglega og sjáum svo um að reka kerfið og veitum öryggis- og notendaþjónustu yfir netið. Engin flókin innleiðing eða ófyrirséður kostnaður og þú aðlagar þjónustuna að þínum þörfum.

Myndskreyting

Það er létt að koma í skýið

Við rekum tölvukerfið og þú sinnir því sem þú gerir best

Léttský er ný skýjalausn sem hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem kjósa að útvista tæknimálunum og geta þannig einbeitt sér áhyggjulaus að daglegum rekstri.

Við vöktum kerfin þín og tryggjum öryggi þinna gagna eins og t.d. tölvupóstinn.

Fyrirtækið þitt fær aðgang að skýjasérfræðingum Origo sem veita skjóta úrlausn vandamála og sjálfsafgreiðslu.

Kona vinnur í tölvuKona vinnur í tölvu

Umsögn viðskiptavinar

Ávinningur

Einfaldleiki og öryggi í fyrirrúmi

Tryggir öryggi

Lægri og fyrirséður heildarkostnaður

Einfaldari og öruggari rekstur

Stuðningur við nýjar lausnir

Lifandi þjónustuskýrslur

Fólk á fundi

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf