Leyfaráðgjöf

Við búum yfir áralangri reynslu af ráðgjöf hugbúnaðarleyfa. Þúsundir notenda treysta ráðgjöfum okkar þegar kemur að því að velja bestu lausnina hverju sinni og að sjá til þess að öll leyfi séu í samræmi við reglur.

Ávinningur

Frí ráðgjöf við val á hugbúnaðarleyfum

Ráðgjöf sniðin að þörfum hvers og eins

Langtíma stefnumarkandi samstarf

Aukið ROI með réttum leyfum og notkunarmöguleikum

Áframhaldandi ráðgjöf meðan á leyfasamningi stendur

Þjónusta

Hvers vegna að velja Origo?

Við erum sérfræðingar í hugbúnaðarleyfum - Sérfræðiþekking okkar, aðgangur að réttu tólunum og traust samstarfsfyrirtæki gera okkur fært að bjóða framúrskarandi ráðgjöf.

Software Asset Management (SAM) - Mikil reynsla ásamt öflugum erlendum samstarfsaðilum gerir okkur kleift að bjóða hagstæð kjör og framúrskarandi þjónustu.

Kona stendur við fundarborð og brosir glaðlega framan í myndavélina
Sérsniðin ráðgjöf

Sérsniðin ráðgjöf fyrir fyrirtæki og skóla

Við höfum viðamikla reynslu og þekkingu á leyfismálum fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Einnig höfum við áratuga reynslu af því að vinna með skólum, allt frá gunnskólum til háskóla. Við erum einnig aðili að rammasamning ríkisins.

Lítil og meðalstór fyrirtæki
Stór fyrirtæki
Skólar og ríkisstofnanir
Sveigjanleiki

Sveigjanlegar skýjalausnir

Skýjalausnir njóta mikilla vinsælda vegna lægri kostnaðar og minna utanumhalds. Ákveðnar skýjalausnir bjóða þar að auki upp á mánaðarlegar afborganir þar sem kostnaðurinn ræðst af fjölda starfsfólk í hverjum mánuði.

Skýjalausnir
Mánaðarlegar afborganir
Fólk situr saman á fundi
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000