Öruggt Microsoft 365 umhverfi

Rekstrarþjónusta Origo hjálpar þér að hámarka öryggið í Microsoft 365 umhverfinu þínu með innbyggðum vörnum Microsoft leyfa.

Brand myndefni

Af hverju að velja öruggt Microsoft 365 umhverfi hjá Origo?

  • Hámarks öryggi
  • Sérfræðiaðstoð
  • Hærra öryggisstig (e. security score)
  • Sjálfvirkt viðbragð
  • Reglulegt eftirlit
  • Aðlögun að breytingum

Rekstur á Microsoft 365

Reksturinn Í öruggum höndum hjá sérfræðingum Origo

Við sjáum um að hámarka öryggi þíns fyrirtækis með rekstri á eftirfarandi Microsoft lausnum:

Microsoft 365 umhverfi

  • Stillingar á vörnum sem tengjast aðgangsmálum og skilyrtum réttindum notenda.

  • Deilingu á viðkvæmum gögnum og viðhengjum.

  • stofnunum forrita

  • Varnir gegn spilliforritum, netveiðum, ruslpósti o.fl. 

Microsoft Defender for Endpoint

  • Uppfærsla á öryggisstillingum

  • Eftirlit með veikleikum, sjálfvirkt viðbragð og tilkynningar vegna þeirra og ráðgjöf. 

  • Öryggisstillingar uppfærðar í takt við breytingar á öryggis stöðlum.

  • Minnkar áhættuflöt og eykur varnir gegn ógnum.  

Microsoft Intune

  • Aukið öryggi tækja.

  • Öll tæki skráð og tengd við viðkomandi öryggislausnir og þau uppfærð eftir þörfum.

  • Eftirlit er með stöðu og ástandi tækja og viðmið um uppsetningu uppfærð í takt við breytingar.  

Aukið öryggi með aðstoð sérfræðinga

Hækkaðu öryggisstigið og tryggðu öryggi þíns fyrirtækis

Sérfræðingar Origo hafa skilgreint öryggisgrunnlínu fyrir Microsoft 365 umhverfi út frá þeim vörnum sem eru innifaldar í Microsoft leyfum. Markmiðið er að herða á öryggi útstöðva, notenda og Microsoft 365 umhverfum fyrirtækja sem hefur það í för með sér að security score hækkar. Öryggisgrunnlínan er reglulega uppfærð í takt við þróun netógna.  

Viðskiptavinum er ráðlagt að ganga í rekstrarþjónustu í kjölfar innleiðingar til að tryggja að stillingum sé viðhaldið í takt við breytingar.  

FundurFundur
Kona situr við símsvörun í þjónustuveri

Ráðgjöf

Fáðu ráðgjöf til að tryggja að Microsoft 365 umhverfið þitt sé í öruggum höndum.