Rekstur á Microsoft 365 umhverfi

Daglegt utanumhald á Office 365 umhverfi, 24/7 eftirlit með tilkynningum frá Microsoft, bilanagreining vegna atvika og viðhald á skýrslum vegna öryggisfrávika.

Brand myndefni

Innifalið í þjónustunni

Daglegt utanumhald á Office 365 umhverfi

24/7 eftirlit með tilkynningum frá Microsoft vegna Office3 65

Bilanagreining vegna atvika

Viðhald á skýrslum vegna öryggisfrávika

Umsýsla leyfismála

Virkja og stilla nýja virkni í Office 365 umhverfi að beiðni verkkaupa

Umsýsla og utanumhald með flæði tölvupósta, t.a.m. ef rekja þarf pósta

Það sem er ekki innifalið í þjónustunni; Aðgangsmál notenda, „Migration“ milli umhverfa, Smíði á „Data Loss Prevention“ (DLP) eða „Rights Management Service“ (RMS) þjónustum, Vinna við endurheimt á pósti eða gögnum.

Fundur
Ráðgjöf

Fá ráðgjöf