Miðlægur búnaður < Origo

Miðlægur búnaður

Við erum leiðandi í sölu á miðlægum búnaði fyrir fyrirtæki og stofnanir. Allt frá netþjónum, netbúnaði og gagnageymslum yfir í stórtölvur og lausnir fyrir kerfissali.

Vantar þig ráðgjöf?

Lenovo netþjónar

Við afhendum System x netþjóna samsetta, prófaða og með firmware, UEFI, diagnostics o.s.frv. uppfært. Allir netþjónar eru með upprunalegt minni frá framleiðanda til að tryggja rekstraröryggi og hámarks uppitíma.

IBM System Storage

IBM System Storage geymslulausnir færa þér yfirburða gagnaöryggi og lægri eignarhaldskostnað. Gagnageymslur henta tölvukerfum fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.

IBM z Systems stórtölvur

IBM z Systems, eða IBM stórtölvur, eru leiðandi í áreiðanleika og uppitíma, eru með hæstu öryggisvottanir á markaðnum og eru hannaðar til að keyra undir miklu álagi.

Netbúnaður

Við erum samstarfsaðili Cisco, Fortinet og Juniper sem eru stærstu framleiðendur á netbúnaði í dag.

Kerfissalir í öllum stærðum

Við bjóðum vörur frá APC - American Power Conversion, stærsta framleiðanda varaaflgjafa í heimi. APC framleiðir varaaflgjafa fyrir AC og DC kerfi í öllum stærðum og gerðum.

Afritun gagna

Eitt mikilvægasta atriðið í rekstri upplýsingakerfa er afritun gagna. Ef eitthvað fer úrskeiðis er nauðsynlegt að geta endurheimt gögn sem glatast eða skemmast.

Linux, AIX eða IBM

IBM Power högun hefur verið í þróun síðustu 25 ár. Í dag geta viðskiptavinir valið lausnir sem keyra á mismunandi útgáfum af Linux, AIX eða IBM i stýrikerfinu.

Sýndarþjónar í veitu

Sérfræðingar okkar sjá um rekstur á þínum kerfum á fyrsta flokks búnaði frá IBM, Lenovo og VMware. Allur kostnaður er fastur og fyrirsjáanlegur. ISO 27001 öryggisvottun og ITIL þjónustuferlar tryggja örugga og skilvirka þjónustu. 

Fá ráðgjöf

IBM z Systems, eða IBM stórtölvur eru leiðandi í áreiðanleika og uppitíma, eru með hæstu öryggisvottanir á markaðnum og eru hannaðar til að keyra undir miklu álagi og nýta fjárfestingu viðskiptavina.

Einar Jóhannesson vörustjóri IBM stórtölva