Neytendavörur < Origo

Neytendavörur

Við seljum búnað og lausnir til fyrirtækja og einstaklinga frá mörgum af helstu framleiðendum heims, á borð Lenovo, Canon, Bose, Sony, Audio Technica, Plantronics, Yamaha, NEC o.fl.

Verslanir okkar eru staðsettar í Borgartúni 37, 105 Rvk., og að Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri. Einnig er hægt að versla hjá okkur á netverslun.is.

Skoða úrvalið í netverslun

Verslun Origo í Borgartúni 37

Verslun Origo er ein elsta starfandi raftækjaverslun á landinu (áður verslun Nýherja). Þar er að finna breitt úrval af hágæðavörum sem fyrirtækið selur, bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Við erum umboðsaðili fyrir einstök vörumerki og endurspeglar það vöruúrval verslunarinnar.

Meðal vara sem eru í boði er tölvubúnaður frá Lenovo, IBM og NEC, ljósmynda- og prentbúnaður frá Canon, hljóð- og myndbúnaður frá Sony, hljóðbúnaður frá Bose, Audio Technica og Plantonics og símar frá Lenovo/Motorola.

Verslun Origo á Akureyri

Í verslun Origo að Kaupangi við Mýrarveg má finna breitt úrval af hágæðavörum sem fyrirtækið selur, bæði einstaklingum og fyrirtækjum. 

Netverslun Origo

Við leggjum áherslu á öfluga netverslun fyrir viðskiptavini okkar þar sem hægt er versla allar vörur sem við seljum.

Fá ráðgjöf