Öryggislausnir < Origo

Öryggislausnir

Við erum leiðandi í öryggislausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Við bjóðum aðgangsstýringar gagnaafritun, kerfisstjórnun, vírusvarnir, innbrotavarnir, öryggisvöktun, öryggisstjórnborð o.fl.

Vantar þig ráðgjöf?

Hvers vegna valdi Vodafone öryggislausn á borð við QRadar?

Vodafone á Íslandi vildi fylgjast enn betur með öryggisatvikum og atburðaskrám á miðlægum stað. Af þeim sökum var mikilvægt að velja lausn sem auðveldaði eftirlit og viðbrögð með því að þekkja mynstur, sem hægt var að bregðast við.

Fannar Örn Þorbjörnsson, forstöðumaður viðskiptakerfa Vodafone, og Halldór Grétar Einarsson, tæknistjóri Kerfisþjónustu hjá Vodafone, segja frá innleiðingunni á IBM QRadar SIEM kerfi (Security Information and Event Management) og hvers vegna Vodafone valdi okkur sem samstarfsaðila.

Fá ráðgjöf

QRadar er öflug viðbót við öryggislausnir Vodafone og gerir okkur kleift að fá enn betri yfirsýn, forgangsraða atvikum og bregðast enn hraðar við ef kerfum okkar er ógnað.

Fannar Örn Þorbjörnsson, forstöðumaður Viðskiptakerfa hjá Vodafone