Paxflow < Origo

Ferðalausnir

Paxflow

Paxflow er umsjónarkerfi fyrir ferðaskipuleggjendur sem bætir skilvirkni í rekstri með aukinni sjálfvirkni sem skilar sér í betri upplifun viðskiptavina og meiri ánægju starfsfólks.

Hugbúnaðurinn tengir saman ýmis kerfi og þjónustur sem flest ferðaþjónustufyrirtæki nota í daglegum rekstri ss. bókunarkerfi, mannauðskerfi, flotastýringarkerfi og samskiptaþjónustur.

Þannig getur notandinn hvort sem það er bakvinnsla, vaktstjóri, leiðsögumaður, bílstjóri eða viðskiptavinur fengið betri yfirsýn með aukinni ánægju fyrir alla.

Bóka kynningu

Bóka kynningu