Prentlausnir

Umhverfisvæn og örugg prentun, skönnun og ljósritun sem felur í sér allt að því 30% lækkun á árlegum prentkostnaði fyrirtækja sem geta fækkað prenturum um allt að því 40%.

Við sjáum um allan prentbúnað, uppsetningu, kennslu á tækin, útvegum rekstrarvöru og alla prentara í gegnum vaktþjónustu.

Stoltur samstarfsaðili
Ávinningur

Margfaldur ávinningur

Lækkaðu árlegan kostnað um allt að 30%

Aukið öryggi í prentun gagna

Fækkaðu prenturum um allt að 40%

Hver prentuð blaðsíða er á föstu verði

Óþarfi að fjarfesta í tækjabúnaði

Betri yfirsýn yfir prentkostnaðinn

Kynningarmyndbönd

Lækkaðu prentkostnaðinn um 30%

Prentlausn

Viltu lækka prentkostnaðinn um 30%?

Prentlausn

Hvers vegna varð Rent A Prent fyrir valinu hjá Odda?

Fremstu framleiðendur heims

Prentlausnir fyrir alla

Við erum leiðandi í sölu á prent- og fjölnotalausnum fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili. Við bjóðum allt frá bleksprautu- og geislaprenturum yfir í stærstu prentvélar fyrir prentsmiðjur.

Hjá okkur starfar fjöldi sérfræðinga sem annast sölu, ráðgjöf og þjónustu á prentlausnum og rekstrarvöru frá fremstu framleiðendum heims, s.s. CanonHeidelberg og Lexmark.

Maður heldur á spjaldtölvu og í bakgrunni sjást samstarfsfélagar spjalla saman
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Lokað á laugardögum 12. júní til 31. júli
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000