Prentlausnir < Origo

Prentlausnir

Rent A Prent er umhverfisvæn og örugg prentun, skönnun og ljósritun sem felur í sér allt að því 25–30% lækkun á árlegum prentkostnaði fyrirtækja sem geta fækkað prenturum um allt að því 40%.

Við önnumst um allan prentbúnað, sjáum um uppsetningu, kennum starfsfólki á tækin og útvegum alla rekstrarvöru, eins og blekhylki og pappír. Fylgst er með ástandi allra prentara í gegnum vaktþjónustu.

Vantar þig ráðgjöf?

Ávinningur:

Allt að 25-30% lækkun á árlegum prentkostnaði fyrirtækja

Aukið öryggi í prentun gagna

Hægt að fækka prenturum um allt að 40%

Hver prentuð blaðsíða er á föstu verði

Óþarfi að fjarfesta í tækjabúnaði

Betri yfirsýn yfir prentkostnaðinn

Prentlausnir fyrir alla

Við erum leiðandi í sölu á prent- og fjölnotalausnum fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili. Við bjóðum allt frá bleksprautu- og geislaprenturum yfir í stærstu prentvélar fyrir prentsmiðjur.

Hjá okkur starfar fjöldi sérfræðinga sem annast sölu, ráðgjöf og þjónustu á prentlausnum og rekstrarvöru frá fremstu framleiðendum heims, s.s. Canon, Heidelberg og Lexmark.

Merki Canon

Merki Heidelberg

Merki Lexmark

Fá ráðgjöf