Rúna: Nýjustu launaupplýsingar á markaði

Rúna launavakt er snjöll lausn sem færir þér nýjustu launaupplýsingar á markaði, á aðgengilegan og skiljanlegan hátt svo þú getir tekið réttar ákvarðanir fyrir þitt fyrirtæki og starfsfólk.

Brand myndefni, ljóshært módel í dragt

Ávinningur

Vertu fullviss um samkeppnishæfni þíns fyrirtækis

Rétt laun fyrir fólk og fyrirtæki

Vertu viss um fyrirtækið þitt sé að greiða sanngjörn og samkeppnishæf laun. Rúna veitir öryggi til bættrar ákvarðanatöku og sýnir stöðu þíns fyrirtækis miðað við markaðinn

Yfirsýn yfir launagögn í rauntíma

Rúna veitir stjórnendum yfirsýn yfir laungögn á einfaldan og fljótlegan máta þar sem gögnin eru nákvæm en skiljanleg.

Fersk launagögn

Launagögn eru byggð á ferskum órekjanlegum gögnum frá samstarfsfyrirtækjum Rúnu og eru uppfærð mánaðarlega.

Samstarfsaðilar

Mikilvægt að vera með fersk markaðsgögn

Lykilatriði

Taktu gagnadrifnar ákvarðanir í launasamtölum

Rúna er byggð á áratugareynslu starfsmanna Origo á gagnavísindum og mannauðs-, launa- og fjárhagskerfum.

Einfaldar og auðskiljanlegar skýrslur auðvelda þér að máta eigin mannauð við markaðinn.

Gögn eru flokkuð eftir samræmdu flokkunarkerfi ÍSTARF95 og eru gögnin send beint frá launakerfum

Aukið gagnsæi á markaðsgögnum styður við sanngjörn launakjör og veitir öryggi inn í launasamtal.

Myndskreyting

Verð

Fáðu aðgang að Rúnu launavakt

Hafa samband

Sendu okkur fyrirspurn ef þú vilt vita meira um Rúnu launavakt?

Blogg

Tengt efni

Algengar spurningar

Spurt og svarað