Rúna launavakt

Rúna er snjöll lausn í þróun, sem mun færa þér nýjustu launaupplýsingar á markaði, á aðgengilegan og skiljanlegan hátt svo þú getir tekið réttar ákvarðanir fyrir þitt fyrirtæki og starfsfólk.

Myndskreyting

Rúna launavakt

Helstu kostir

  • Fersk og áreiðanleg launagögn
  • Einföld framsetning
  • Sýnir stöðu þíns fyrirtækis miðað við markaðinn

Rétt laun fyrir fólk og fyrirtæki

Vertu viss um fyrirtækið þitt sé að greiða sanngjörn og samkeppnishæf laun. Rúna veitir öryggi til bættrar ákvarðanatöku.

Yfirsýn yfir launagögn í rauntíma

Rúna veitir stjórnendum yfirsýn yfir laungögn á einfaldan og fljótlegan máta þar sem gögn eru nákvæm en skiljanleg.

Fersk launagögn

Launagögn eru byggð á ferskum órekjanlegum gögnum frá samstarfsfyrirtækjum Rúnu og eru uppfærð mánaðarlega.

Einföld leið til að fylgjast með samkeppnishæfni

Við hvetjum fyrirtæki til þess að máta sitt starfsfólk við markaðinn í dag og athuga samkeppnishæfni sína.

Rúna er byggð á áratugareynslu starfsmanna Origo á gagnavísindum og í mannauðs-, launa- og fjárhagskerfum.

myndskreyting

Ferskleiki gagna

Öll launagögn Rúnu eru byggð á ferskum órekjanlegum launagögnum frá samstarfsfyrirtækjum Rúnu og eru uppfærð mánaðarlega því er ferskleiki gagnanna sem mestur

myndskreyting

Einföld uppsetning og innleiðing

Rúna kemur með tilbúnum skýrslum í PowerBI. Uppsetningar- og innleiðingarkostnaður í lágmarki. Því er Rúna hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja grípa til aðgerða hratt og örugglega.

myndskreyting

Algengar spurningar

Spurt og svarað

    Fylgstu með!

    Hefur þú áhuga á að vera í hópi þeirra fyrstu til að prófa Rúnu?