Samskiptalausnir

Við erum leiðandi í innleiðingu og rekstri UC samskipta- og fjarfundalausna.

Sérfræðingar okkar hafa unnið að fjölmörgum slíkum verkefnum og gert samskipti viðskiptavina okkar markvissari og um leið hagkvæmari.

Vantar þig ráðgjöf?

Við finnum réttu lausnina fyrir þig

Við hjálpum viðskiptavinum að samræma þjónustuver, símkerfi, viðveruupplýsingar, tölvupóst, talhólf, fjar- og myndfundi og í boði eru hýstar lausnir sem og kaup á eigin kerfi, allt eftir þörfum viðskiptavinarins.

Samstarfsaðilar í hæsta gæðaflokki

Við leggjum mikla áherslu á samstarf við aðila sem eru í fremstu röð á sínu sviði og bjóðum við m.a. samskiptalausnir frá Avaya, Mitel, Microsoft, Polycom, Starleaf og Plantronics.

Meðal samskiptalausna okkar má nefna:

  • IP símkerfi og þjónustuver frá Avaya
  • Fjarfundalausnir frá Polycom og Starleaf
  • UC samskiptalausnir fyrir Microsoft Skype for Business / Lync
  • Þráðlausar símalausnir frá Spectralink
  • Skýrslugerðartól frá Xima og Taske
  • Heyrnartól fyrir síma og tölvur frá Plantronics

Fá ráðgjöf