Lausnir
Lausnir
Um Origo
Aðstoð
Aðstoð
Leit
Við höfum hjálpað viðskiptavinum okkar í yfir 20 ár að ná árangri með SAP. Við leitumst við að að byggja upp gott samstarf við viðskiptavini okkar og leggjum metnað í að veita faglega ráðgjöf. Hjá okkur starfar reynslumikill hópur vottaðra SAP ráðgjafa og verkefnastjóra.
Origo býður upp á víðtækt lausnaframboð frá þýska hugbúnaðarfyrirtækinu SAP. Lausnirnar frá SAP hafa löngu sannað sig sem einar af bestu hugbúnaðarlausnum í heiminum. Hjá Origo starfa reynslumiklir ráðgjafar sem sérhæfa sig í lausnaframboði SAP.
Meðal lausna sem Origo býður upp á eru:
Við bjóðum einnig sér íslenskar SAP lausnir eins og bankatengingar, kröfukerfi, tollakerfi og VSK skýrslur.
Hvernig geta fyrirtæki aukið sjálfvirkni í lyklun reikninga og einfaldað móttöku rafrænna reikninga?
Origo hefur þróað lausn í SAP til að taka á móti rafrænum og skönnuðum reikninga ásamt því að lykla reikningana sjálfkrafa þannig að þeir bókist á réttar kostnaðarstöðvar, verkefni, bókhaldslykla o.fl.
Origo er Platinum samstarfsaðili SAP, en það er hæsta mögulega staða sem samstarfsaðilar ná hjá SAP.
Við erum ennfremur aðilar að samtökunum United VARs, en í þeim eru leiðandi SAP samstarfsaðilar um heim allan. Þetta samstarf veitir Origo aðgang að færustu SAP ráðgjöfum hverju sinni.