SAP viðskiptalausnir

Við höfum hjálpað viðskiptavinum okkar í yfir 20 ár að ná árangri með SAP. Við leitumst við að að byggja upp gott samstarf við viðskiptavini okkar og leggjum metnað í að veita faglega ráðgjöf. Hjá okkur starfar reynslumikill hópur vottaðra SAP ráðgjafa og verkefnastjóra.

Lausnaframboð SAP

Úrval lausna frá SAP

Origo býður upp á víðtækt lausnaframboð frá þýska hugbúnaðarfyrirtækinu SAP. Lausnirnar frá SAP hafa löngu sannað sig sem einar af bestu hugbúnaðarlausnum í heiminum. Hjá Origo starfa reynslumiklir ráðgjafar sem sérhæfa sig í lausnaframboði SAP.

Meðal lausna sem Origo býður upp á eru:

Fjárhags- og tengdar lausnir fyrir grunnrekstur fyrirtækja
Viðskiptagreind
Uppgjörs- og áætlanagerð
Mannauðs- og launalausnir

Við bjóðum einnig sér íslenskar SAP lausnir eins og bankatengingar, kröfukerfi, tollakerfi og VSK skýrslur.

Nánar um SAP lausnir

Rafrænir reikningar

Sjálfvirkni í lyklun reikninga

Hvernig geta fyrirtæki aukið sjálfvirkni í lyklun reikninga og einfaldað móttöku rafrænna reikninga?

Origo hefur þróað lausn í SAP til að taka á móti rafrænum og skönnuðum reikninga ásamt því að lykla reikningana sjálfkrafa þannig að þeir bókist á réttar kostnaðarstöðvar, verkefni, bókhaldslykla o.fl.

SAP og United VARs

Platinum samstarfsaðili SAP

Origo er Platinum samstarfsaðili SAP, en það er hæsta mögulega staða sem samstarfsaðilar ná hjá SAP.

Við erum ennfremur aðilar að samtökunum United VARs, en í þeim eru leiðandi SAP samstarfsaðilar um heim allan. Þetta samstarf veitir Origo aðgang að færustu SAP ráðgjöfum hverju sinni.

Nánar um Origo og United VARs

SAP Platinum Partner logo og United VARs member logo
Helstu viðskiptavinir SAP lausna
Akureyrarbær logo
Alvogen logo
Lykill logo
Síminn logo
Þrjár konur stilla sér saman upp við vegg
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000