Sjálfsafgreiðslulausnir
Fjölbreytt úrval sjálfsafgreiðslulausna
Móttöku kioskar
Viðskiptavinur tilkynnir komu sínu með því að skrá sig sjálfur inn á snertiskjá sem er staðsettur við móttökuna.
Sjálfsafgreiðslu kioskar
Með sjálfsafgreiðslu kiosk afgreiða viðskiptavinir sig sjálfir á staðnum og geta þannig pantað sér vöru eða aðra þjónustu, t.d. á veitingastað.
Sjálfsafgreiðslukerfi með öryggisvikt
Afgreiðslustandar þar sem viðskiptavinur getur afgreitt sig sjálfur með t.d. matvöru en afgreiðslustandurinn er með innbyggðri vigt sem viðskiptavinur lætur matvöruna ofan á og fær þannig rétt verð.