Sjálfsafgreiðslulausnir

Sjálfsafgreiðslulausnir hafa í för með sér aukin þægindi og hagræðingu. Viðskiptavinur ræður ferðinni í sjálfsafgreiðslu, hann afgreiðir sig sjálfur á einfaldan hátt og þarf ekki að bíða í biðröð. Ávinningurinn fyrir fyrirtæki felur í sér færri starfsmenn í afgreiðslu og því hægt að færa þá í önnur mikilvægari og virðisaukandi störf innan fyrirtækisins. Með sjálfsafgreiðslulausnum geta fyrirtæki aukið hagræðingu og dregið úr kostnaði.

Diebold Nixdorf
Elo logo
Toshiba logo
Brand myndefni

Sjálfsafgreiðslulausnir

Fjölbreytt úrval sjálfsafgreiðslulausna

Móttöku kioskar

Viðskiptavinur tilkynnir komu sínu með því að skrá sig sjálfur inn á snertiskjá sem er staðsettur við móttökuna.

Sjálfsafgreiðslu kioskar

Með sjálfsafgreiðslu kiosk afgreiða viðskiptavinir sig sjálfir á staðnum og geta þannig pantað sér vöru eða aðra þjónustu, t.d. á veitingastað.

Sjálfsafgreiðslukerfi með öryggisvikt

Afgreiðslustandar þar sem viðskiptavinur getur afgreitt sig sjálfur með t.d. matvöru en afgreiðslustandurinn er með innbyggðri vigt sem viðskiptavinur lætur matvöruna ofan á og fær þannig rétt verð.

Ávinningur

Kynntu þér fjölmarga kosti þess að nýta sjálfsafgreiðslu

Einfalt og þægilegt

Með sjálfsafgreiðslulausnum geta fyrirtæki aukið hagræðingu og dregið úr kostnaði

Starfsmaður í símaveri

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf